Þráðlaust staðarnet (þráðlaust LAN)
Í sumum löndum, eins og t.d. Frakklandi, eru takmarkanir á notkun þráðlausra staðarneta. Frekari upplýsingar má fá hjá
yfirvöldum á staðnum.
Þetta tæki getur fundið og tengst við þráðlaust staðarnet (WLAN). Til að nota þráðlaust staðarnet þarf það að vera til staðar á
svæðinu og tækið þarf að vera tengt við það.