Nokia E65 - Aðgangsstaðir fyrir þráðlaus staðarnet

background image

Aðgangsstaðir fyrir þráðlaus staðarnet

Leitað er að þráðlausum staðarnetum á svæðinu með því að velja

Valmynd

>

Tenging

>

St.net.hjálp

. Til að búa til

netaðgangsstað velurðu

Valkostir

>

Tilgreina aðg.stað

. Til að skoða upplýsingar um staðarnetin sem sjást á listanum velurðu

Valkostir

>

Upplýsingar

.

Þegar forrit biður þig að velja aðgangsstað skaltu velja þann sem þú bjóst til. Þú getur einnig búið til netaðgangsstað með því

að velja

Leita að staðarnet.

eða nota

Stj. teng.

.

Sjá „Stjórnandi tenginga“, bls. 62.