Nokia E65 - Flýtivísar

background image

Flýtivísar

Hér eru nokkrir tiltækra takkaborðsflýtivísa í tækinu þínu. Flýtivísar geta gert notkun forrita skilvirkari.
Sumir flýtivísar tengjast tilteknum forritum og því er ekki hægt að nota þá fyrir öll forrit.

Almennir flýtivísar

Rofi

Skiptir milli sniða. Haltu takkanum inni til að kveikja og slökkva á tækinu.

Valmyndartakki

Opnar aðalvalmyndina með öllum forritum. Haltu inni takkanum til að

skipta á milli opinna forrita.

Hætta-takki

Lokar forritum. Haltu takkanum inni til að slíta gagnatengingum (GPRS,

gagnasímtölum).

Virkur biðskjár

#

Haltu inni takkanum til að skipta á milli almenns sniðs og sniðs án hljóðs.

Hringitakki

Opnar

Notk.skrá

.

0

Haltu inni takkanum til að opna

Þjónusta

og tengjast við vefinn.

1

Haltu inni takkanum til að hringja í talhólfsnúmerið.

Talnatakkar (2–9)

Hringja í hraðvalsnúmer. Fyrst verðurðu að virkja hraðvalið (

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Hringing

>

Hraðval

>

Virkt

).

Í forritum

Ritfærslutakki + skruntakki

Notaðir til að velja texta. Haltu ritfærslutakkanum inni og flettu til hægri

eða vinstri til að velja texta.

#

Skiptir á milli há- og lágstafa. Haltu inni takkanum til að skipta yfir í

tölustafi.

*

Velur tákn, t.d. &, % og @.

Meðan vefurinn er notaður

#

Minnkar (súmmar út).

*

Stækkar (súmmar inn).

1

Opnar bókamerki.

2

Leitar að textastrengjum á opinni vefsíðu.

3

Fer aftur á fyrri vefsíðu.

5

Skiptir á milli opinna glugga.

8

Minnkar (súmmar út) til að sýna heila vefsíðu og táknar með rauðu það

sem hægt er að skoða á skjánum.

9

Opnar aðra vefsíðu.

Myndskoðari

Hringitakki

Sendir mynd.

0

Minnkar (súmmar út).

5

Stækkar (súmmar inn).

7

Stækkar (súmmar inn). Ýttu tvisvar sinnum á takkann til að birta heilan

skjá.

4

Flettir til vinstri þegar mynd hefur verið stækkuð.

6

Flettir til hægri þegar mynd hefur verið stækkuð.

2

Flettir upp þegar mynd hefur verið stækkuð.

8

Flettir niður þegar mynd hefur verið stækkuð.

3

Snýr mynd réttsælis.

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

89

background image

1

Snýr mynd rangsælis.

*

Skiptir á milli alls skjásins og venjulegs skjás.

Tónlistarspilari

5

Gerir hlé á spilun lags.

4

Spilar lag frá upphafi. Ýttu á takkann innan tveggja sekúndna eftir að lag

hefst til að spila lagið á undan. Haltu takkanum inni til að spóla til baka.

6

Spilar næsta lag. Haltu takkanum inni til að spóla áfram.

8

Stöðvar spilun lags.

F l ý t i v í s a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

90