Efni flutt á milli tækja
Þú getur flutt efni, eins og tengiliði, úr samhæfu Nokia tæki í Nokia E65 tækið þitt með Bluetooth-tengingu eða innrauðri
tengingu. Það hvaða efni er hægt að flytja fer eftir gerð símans. Ef hitt tækið styður samstillingu er einnig hægt að samstilla
gögn á milli tækisins og Nokia E65.
G r u n n u p p l ý s i n g a r u m t æ k i ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
18