Innra minni tækis
Mörg forrit samnýta innbyggða minnið í tækinu. Stærð innra minnisins er breytileg, en ekki er hægt að stækka það um sem
nemur meiru en mestu forstillingu. Gögn sem geymd eru í tækinu, s.s. hugbúnaður, myndir og tónlist, nota innra minni tækisins.