kortið skaltu slá inn heiti fyrir minniskortið.
Öryggi minniskorts
Þú getur verndað minniskort með lykilorði til að koma í veg fyrir óheimilan aðgang að því. Til að búa til lykilorð velurðu
Valkostir
>
Setja lykilorð
. Lykilorðið getur verið allt að átta stafir að lengd og er gerður greinarmunur á há- og lágstöfum.
Lykilorðið er vistað í tækinu. Ekki þarf að slá það inn aftur þegar minniskortið er notað í sama tæki. Ef þú notar minniskortið í
öðru tæki ertu beðin/n um að slá lykilorðið inn aftur. Ekki öll minniskort styðja verndun með lykilorði.
Til að fjarlægja lykilorð minniskortsins velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja lykilorð
. Þegar lykilorðið er fjarlægt eru gögnin á