Nokia E65 - Snið

background image

Snið

Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja, svara símtölum eða nota aðra valkosti þar sem þörf er á tengingu

við farsímakerfi. Áfram kann að vera hægt að hringja í það neyðarnúmer sem er forritað í tækið. Eigi að hringja verður

fyrst að virkja símaaðgerðina með því að skipta um snið. Ef tækinu hefur verið læst skal slá inn lykilnúmerið.

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Snið

.

Þú getur stillt og sérsniðið hringitóna, viðvörunartóna og aðra tóna tækisins fyrir mismunandi viðburði, umhverfi og

viðmælendahópa.
Til að sérsníða snið skaltu fletta að sniðinu á listanum og velja

Valkostir

>

Sérsníða

.

Færðu inn eftirfarandi stillingar:

G r u n n u p p l ý s i n g a r u m t æ k i ð

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

17

background image

Hringitónn

— Veldu hringitón af listanum eða veldu

Hl. niður tónum

til að opna bókamerkjamöppu með lista yfir bókamerki

til að hlaða niður hringitóna í vafranum. Til að hlusta á valinn tón skaltu velja

Spila

. Ef þú ert með tvær símalínur getur þú

notað mismunandi hringitón fyrir hvora línu.

Hringitónn myndsímt.

— Veldu hringitón fyrir myndsímtöl.

Segja nafn hringj.

— Gerðu texta-í-tal hringitóninn virkan. Þegar einhver á tengiliðalistanum hringir í þig heyrist hringitónn

í símanum sem er sambland af nafni tengiliðarins og hringitóninum sem þú valdir.

Gerð hringingar

— Veldu hvernig hringitónninn á að heyrast.

Hljóðst. hringingar

— Stilltu hljóðstyrk hringitónsins.

Viðv.tónn skilaboða

— Veldu tón fyrir móttekin textaskilaboð.

Viðv.tónn tölvupósts

— Veldu tón fyrir móttekin tölvupóstskeyti.

Varar við með titringi

— Veldu hvort tækið á að titra þegar hringt er í þig.

Takkatónar

— Stilltu hljóðstyrk takkatóna tækisins.

Aðvörunartónar

— Kveiktu eða slökktu á viðvörunartónum.

Gera viðvart um

— Þú getur stillt tækið þannig að það hringi aðeins þegar um er að ræða símanúmer í ákveðnum

viðmælendahópi. Enginn hringitónn heyrist ef fólk utan þess hóps hringir.

Nafn sniðs

— Þú getur búið til nýtt snið og gefið því heiti eða endurnefnt snið sem þegar er til. Sniðin

Almennt

og

Ótengdur

er ekki hægt að endurnefna.

Ótengdur

sniðið hindrar þig í að kveikja óvart á tækinu, senda eða taka á móti skilaboðum eða nota Bluetooth. Það lokar

einnig öllum þeim internettengingum sem eru virkar þegar sniðið er valið.

Til að velja nýtt snið skaltu fletta að sniðinu sem þú vilt nota á listanum og velja

Valkostir

>

Gera virkt

.

Til að búa til nýtt snið skaltu velja

Valkostir

>

Búa til nýtt

og tilgreina stillingarnar.