Afritun texta á klemmuspjald
1. Haltu ritfærslutakkanum inni til að velja stafi og orð. Flettu um leið í þá átt sem þarf til að auðkenna orð, setningu eða
textalínu sem á að afrita. Textinn er auðkenndur um leið og valið færist.
2. Haltu ritfærslutakkanum inni og veldu
Afrita
til að afrita textann á klemmuspjaldið. Til að setja textann inn í skjal skaltu halda
ritfærslutakkanum inni og velja
Líma
.