
Uppsetning forrita
Hægt er að setja upp forrit með Nokia PC Suite. Nokia PC Suite flytur uppsetningarskrá yfir í tækið og uppsetning hefst sjálfkrafa.
Einnig er hægt að hlaða niður uppsetningarskrá af internetinu og kann þá uppsetningin að hefjast sjálfkrafa. Ef uppsetningin
hefst ekki sjálfkrafa skaltu staðsetja og velja uppsetningarskrána í tækinu og ýta á skruntakkann.