Hljóð- og myndskrár sendar
Þú getur flutt miðlunarskrá í annað tæki eða fest hana við margmiðlunarboð, skjal eða glærusýningu.
Til að flytja miðlunarskrá um innrautt tengi eða Bluetooth-tengingu skaltu velja skrá og
Valkostir
>
Senda
. Veldu með hvaða
hætti á að senda skrána til annars tækis.
Til að senda miðlunarskrá í skilaboðum skaltu búa til margmiðlunarboð, velja skrá til að hengja við og
Setja inn hlut
>
Myndskeið
eða
Hljóðskrá
.
Til að fjarlægja miðlunarskrá sem þú settir inn skaltu velja
Valkostir
>
Fjarlægja
>
Já
.