Hlustað á tónlist
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn.
Til að velja lag velurðu
Valkostir
>
Tónlistarsafn
.
Öll lög
birtir lista yfir alla tónlist í tækinu þínu. Til að skoða lög í ákveðinni röð
velurðu
Plötur
,
Flytjendur
,
Lagalistar
,
Stefnur
eða
Höfundar
. Til að spila lag flettirðu að því og velur
Valkostir
>
Spila
. Til að spila
lag ýtirðu á og á til að gera hlé. Spilunin er stöðvuð með því að ýta á .
Uppfærðu
Tónlistarsafn
eftir að nýjum tónlistarskrám er bætt í tækið eða skrár fjarlægðar. Veldu
Valkostir
>
Uppfæra
Tónlistarsafn
. Spilarinn leitar þá að tónlistarskrám í minni tækisins og uppfærir upplýsingarnar í
Tónlistarsafn
.
Til að velja næsta lag á undan eða á eftir ýtirðu skruntakkanum upp eða niður.
M i ð l u n a r f o r r i t
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
74
Til að spila tónlistarskrár endurtekið skaltu velja
Valkostir
>
Endurtaka
. Veldu
Öll lög
til að endurtaka öll lög í núverandi möppu,
Eitt
til að endurtaka lagið sem er valið, eða
Óvirkt
til að hætta endurtekningu.
Til að spila tónlist af handahófi skaltu velja möppu og
Valkostir
>
Spilun af handahófi
.
Til að skoða upplýsingar um lag skaltu fletta að því og velja
Valkostir
>
Skoða upplýsingar
.
Flýtivísar á takkaborði:
• Ýttu á 5 til að gera hlé á spilun lags.
• Ýttu á 4 til að byrja aftur á laginu. Ýttu á takkann innan tveggja sekúndna eftir að lag hefst til að spila lagið á undan. Haltu
takkanum inni til að spóla til baka.
• Ýttu á 6 til að spila næsta lag. Haltu takkanum inni til að spóla áfram.
• Ýttu á 8 til að stöðva spilun lags.