Nokia E65 - Lagalistar

background image

Lagalistar

Hægt er að búa til nýja lagalista og bæta lögum á þá og spila vistaða lagalista.
Lagalisti er búinn til með því að velja

Valkostir

>

Tónlistarsafn

>

Lagalistar

>

Valkostir

>

Nýr lagalisti

. Skrifaðu heiti nýja

lagalistans og veldu

Í lagi

.

Lagi er bætt á lagalista með því að opna listann og velja

Valkostir

>

Bæta við lögum

.