
Stillingar
Til að breyta stillingum mynda velurðu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Mynd
og tilgreinir svo
eftirfarandi:
•
Gæði myndar
— Veldu hversu mikið mynd er þjöppuð þegar hún er vistuð.
Hágæði
gefur bestu myndgæði, en tekur meira
minni.
Venjuleg gæði
er sjálfgefin stilling.
Grunngæði
tekur minnst minni.
•
Sýna tekna mynd
— Veldu hvort sýna eigi myndina á skjánum eftir að hún er tekin.
•
Upplausn myndar
— Veldu upplausn fyrir myndirnar sem þú tekur.
•
Sjálfv. nafn myndar
— Veldu
Dagsetning
eða
Texti
fyrir sjálfgefið heiti sem mynd er gefið.
Dagsetning
gefur myndum heiti
eftir dagsetningu.
Texti
gefur myndum heiti eftir texta sem þú velur ásamt tölustaf.
•
Minni í notkun
— Veldu minnið sem geyma á myndir í:
Minni símans
eða
Minniskort
.
Til að breyta stillingum myndskeiða skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Hreyfimynd
og svo eftirfarandi:
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
70

•
Lengd
— Veldu lengd myndskeiðsins sem þú tekur upp. Hámarkslengd myndskeiða fer eftir því hversu mikið minni er laust.
•
Upplausn hreyfimyn.
— Veldu upplausnina sem á að nota fyrir myndupptöku. Sjálfgefin stilling fyrir myndupplausn er alltaf
lægsta stilling.
•
Sjálfgefið heiti
— Veldu
Dagsetning
eða
Texti
fyrir sjálfgefið heiti sem myndskeiðum er gefið.
Dagsetning
gefur myndskeiðum
heiti eftir dagsetningu upptökunnar.
Texti
gefur myndskeiðum heiti eftir texta sem þú velur ásamt tölustaf.
•
Minni í notkun
— Veldu minnið sem geyma á myndskeiðin í:
Minni símans
eða
Minniskort
.
M y n d a v é l
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
71

14.