Nokia E65 - Prenta

background image

Prenta

Hægt er að prenta skilaboð eða skrá í tækinu, forskoða prentefni, velja útlit eða prentara, eða prenta í skrá. Ekki er víst að þú

getir prentað öll skilaboð (t.d. ekki margmiðlunarskilaboð eða önnur sérskilaboð).
Til að stilla prentara fyrir tækið þitt velurðu

Valmynd

>

Office

>

Prentarar

>

Valkostir

>

Bæta við

. Ef prentarinn á að vera

sjálfgefinn prentari velurðu

Valkostir

>

Velja sem sjálfgefið

.

Áður en þú prentar, tryggðu að tækið þitt sé tryggilega tengt prentaranum.
Til að prenta út skilaboð eða skrá velurðu

Valkostir

>

Prenta

.

Til að prenta í skrá velurðu

Valkostir

>

Prentkostir

>

Prenta í skrá

og ákvarðar staðsetningu skrárinnar.

Til að breyta prentvalkostum velurðu

Valkostir

>

Prentkostir

. Hægt er að velja prentara sem á að nota, fjölda afrita og þær

blaðsíður sem á að prenta.
Til að breyta útliti síðunnar fyrir prentun velurðu

Valkostir

>

Prentkostir

>

Uppsetning síðu

. Hægt er að breyta pappírsstærðinni

og lögun, velja spássíur og haus og síðufót. Hausinn og síðufóturinn getur að hámarki verið 128 stafir að lengd.
Til að forskoða skrá eða skilaboð fyrir prentun velurðu

Valkostir

>

Prentkostir

>

Forskoða

.