
Quickoffice
Með Quickoffice er hægt að skoða .doc, .xls, .ppt og .txt skjöl. Forritið styður ekki öll skráarsnið eða valkosti. Apple Macintosh er
ekki studd.
Til að nota
Quickoffice
forritið velurðu
Valmynd
>
Office
>
Quickoffice
. Listi yfir skrár á .doc, .xsl, .ppt og .txt skráarsniðunum
sem eru vistaðar í minni tækisins eða á minniskortinu opnast.
Skrá er opnuð í réttu forriti með því að ýta á skruntakkann.
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
53

Skrár eru flokkaðar með því að velja
Valkostir
>
Raða eftir
.
Til að opna