Nokia E65 - Quickpoint

background image

Quickpoint

flettirðu að viðkomandi flipa með skruntakkanum.

Quickword

Í

Quickword

geturðu skoðað Microsoft Word skrár á skjá tækisins.

Quickword

styður liti, feitletrun og undirstrikun.

Quickword

styður skjöl sem eru vistuð á .doc sniði í Microsoft Word 97, 2000, 2003 og XP. Forritið styður ekki allar breytingar á

áðurnefndum skráarsniðum eða valkosti þeirra.
Skruntakkinn er notaður til að færast til innan skjals.
Leitað er að texta í skjölum með því að velja

Valkostir

>

Leitarvalkostir

.

Einnig er hægt að velja

Valkostir

og eitthvað af eftirfarandi:

Uppfæra í ritvinnslu

— Uppfæra í útgáfu af Quickword sem styður ritfærslu. Uppfærslan er gjaldskyld.

Fara

— Til að fara fremst í skjal, aftast í það eða á valda staðsetningu.

Stækka/minnka

— Til að stækka eða minnka.

Ræsa sjálfvirkt skrun

— Til að hefja sjálfvirka flettingu um skjalið. Hætt er að fletta með því að velja

Valkostir

>

Stöðva

sjálfvirkt skrun

.

Quicksheet

Í

Quicksheet

er hægt að lesa Microsoft Excel skrár í tækinu.

Quicksheet

styður töflureiknisskrár á .xls sniði í Microsoft Excel 97, 2000 og XP. Forritið styður ekki allar breytingar á áðurnefndum

skráarsniðum eða valkosti þeirra.
Skruntakkinn er notaður til að færast til innan skjals.
Skipt er á milli arka (vinnublaða) með því að velja

Valkostir

>

Vinnublað

.

Til að leita í örk að texta, gildi eða formúlu velurðu

Valkostir

>

Finna

.

Til að breyta því hvernig skráin birtist velurðu

Valkostir

og svo úr eftirfarandi:

Uppfæra í ritvinnslu

— Uppfæra í útgáfu af Quicksheet sem styður ritfærslu. Uppfærslan er gjaldskyld.

Fletta

— Til að fletta um skrána eftir blokkum. Blokk felur í sér dálka og raðir sem birtar eru á skjá. Dálkar og raðir eru birt

með því að fletta að blokk og velja

Í lagi

.

Breyta stærð

— Til að stilla stærð raða og dálka.

Stækka/minnka

— Til að stækka eða minnka.

Festa rúður

— Til að hafa auðkenndu röðina, dálkinn, eða bæði sýnilegt þegar þú flettir um skrána.

Quickpoint

Í

Quickpoint

er hægt að skoða Microsoft PowerPoint kynningar í tækinu.

Quickpoint

styður kynningar á .ppt sniði í Microsoft PowerPoint 2000, 2003 og XP. Forritið styður ekki allar breytingar á

áðurnefndum skráarsniðum eða valkosti þeirra.
Til að fletta á milli skyggna, útlína og texta flettirðu að flipa með skruntakkanum.
Flett er fram og til baka um eina skyggnu með því að ýta skruntakkanum upp eða niður.
Kynning er skoðuð á öllum skjánum með því að velja

Valkostir

>

Allur skjárinn

.

Til að útvíkka hluti í kynningu á útlínuskjá velurðu

Valkostir

>

Víkka

.

Til að uppfæra í útgáfu af Quickpoint sem styður ritfærslu velurðu

Valkostir

>

Uppfæra í ritvinnslu

.