Skjámynd sýnd
Til þess að sýna skjámyndina með skjávarpa opnarðu skjáflutningsforritið og velur
Valkostir
>
Velja tæki
. Veldu tækið sem á
að nota úr listanum og svo
Í lagi
. Veldu
Valkostir
>
Kveikja
til að sýna innihald skjásins.
Til að fela skjámyndina velurðu
Valkostir
>
Fela
. Skjáflutningsforritið er fært í bakgrunninn.
Til þess að hætta að sýna skjámyndina velurðu
Valkostir
>
Slökkva
.
O f f i c e
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
56
10.