Nokia E65 - Unnið með skrár

background image

Unnið með skrár

Skrá er opnuð með því að velja hana og ýta á skruntakkann.

Ábending: Til að velja margar skrár í einu skaltu fletta að hverri skrá fyrir sig og merkja þær með því að ýta samtímis

á ritfærslutakkann og skruntakkann. Þegar allar skrárnar hafa verið merktar skaltu velja

Valkostir

og viðkomandi

skipun.

Skrá er send með því að fletta að henni og velja

Valkostir

>

Senda

.

O f f i c e

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

54

background image

Til að skipuleggja skrár eða möppur skaltu fyrst velja skrána eða möppuna og svo

Valkostir

>

Færa í möppu

. Ekki er hægt að

færa eða eyða sjálfgefnum möppum líkt og möppunni Hljóðinnskot í Gallerí.

Ábending: Veldu

Valkostir

>

Afrita í möppu

til að afrita skrá eða möppu yfir í aðra möppu Til að búa til nýjar möppur

fyrir skrár velurðu

Valkostir

>

Ný mappa

til að taka á móti skrá um innrauða tengingu velurðu

Valkostir

>

Móttaka um innrautt

.