
Innskráning í kallkerfisþjónustu
Ef þú hefur gert
Ræsing forrits
virkt í
Notandastillingar
, er kallkerfi sjálfkrafa skráð inn í þjónustuna við ræsingu. Ef ekki þarft
þú að skrá þig inn handvirkt.
Til að skrá þig inn í kallkerfisþjónustu velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengistillingar
og slærð inn
Notandanafn
,
Lykilorð
,
Lén
,
Veffang miðlara
og
Heiti aðgangsstaðar
. Veldu
Valkostir
>
Kveikja á Kallkerfi
.
Þegar
Gerð hringingar
í tækinu er stillt á
Pípa einu sinni
eða
Án hljóðs
, eða ef símtal er í gangi, getur þú hvorki hringt né svarað
kallkerfissímtölum.