Sími
Þegar tækið er læst kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Til að hringja og taka á móti símtölum verður að vera kveikt á tækinu, gilt SIM-kort verður að vera í því og það verður að vera
staðsett innan þjónustusvæðis farsímakerfisins. GPRS tengingin er sett í bið meðan á raddsímtali stendur, nema símkerfið styðji
tvöfaldan flutning eða þú notir USIM kort og sért innan þjónustusvæðis UMTS símkerfis.