Myndsímtöl
Til að geta hringt myndsímtal þarftu að vera innan þjónustusvæðis UMTS-símkerfis. Símafyrirtækið þitt eða þjónustuveitan gefa
upplýsingar um framboð og áskrift að myndsímtölum. Þegar þú hringir myndsímtal getur þú sent hreyfimynd í rauntíma í
samhæfan síma viðtakandans, eða séð hreyfimynd í rauntíma á milli þín og viðtakandans, ef hann er með samhæfan farsíma
með hreyfimyndavél. Aðeins er hægt að koma á myndsímtali við einn aðila í einu.
Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Til að hringja myndsímtal skaltu slá inn símanúmerið eða velja viðtakanda í
Tengiliðir
og velja
Valkostir
>
Hringja
>
Myndsímtal
. Ekki er hægt að breyta myndsímtali í venjulegt raddsímtal.
Myndsímtali er svarað með því að ýta á hringitakkann eða opna símann. Ef
Leyfa myndsendingar til þess sem hringir?
birtist á
skjánum velurðu
Já
til að senda hreyfimynd til sem sem hringdi eða
Nei
til að senda ekki hreyfimyndir.
Ábending: Ef þú vilt ekki senda hreyfimynd meðan á myndsímtali stendur getur þú sent kyrrmynd í staðinn. Veldu
kyrrmyndina sem þú vilt senda í
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Hringing
>
Mynd í myndsímtali
>
Nota valið
.
Meðan á símtali stendur geturðu valið
Valkostir
og úr eftirfarandi:
•
Hljóð
— Tala við viðtakanda símtalsins.
•
Hreyfimynd
— Sjá hreyfimynd án hljóðs.
•
Hátalari
— Velja að heyra hljóðið í hátölurunum.
•
Símtól
— Slökkva á hátölurunum og nota símtólið.