Nokia E65 - Þjónustu­stillingar

background image

Þjónustustillingar

Veldu

Valmynd

>

Tenging

>

Netsími

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Stillingar:

.

Veldu

Gerð innskráningar

til að skoða eða breyta því hvernig

Netsími

tengist við netsímaþjónustuna. Veldu úr eftirfarandi:

Sjálfvirk

— Til að tengjast sjálfvirkt við netsímaþjónustuna. Þegar þekkt netkerfi finnst tengist tækið sjálfkrafa við

netsímaþjónustuna. Ef þú notar sjálfvirka innskráningu fyrir þráðlaus staðarnet leitar tækið reglulega að staðarnetum. Slíkt

eykur rafhlöðueyðslu og minnkar líftíma rafhlöðunnar.

Handvirk

— Til að tengjast handvirkt við netsímaþjónustuna.

Veldu

Vistaðar tengingar

til að skoða netkerfin sem þú hefur vistað fyrir netsímaþjónustuna, eða netkerfin sem

netsímaþjónustan hefur fundið. Þessi netkerfi eru notuð fyrir sjálfvirka innskráningu og eru merkt með stjörnu á

netkerfislistanum. Til að fjarlægja netkerfi úr þjónustunni velurðu

Valkostir

>

Fjarlægja

.

Veldu

Breyta þjón.stillingum

til að opna sérstillingar þjónustunnar. Þessi valkostur er aðeins til staðar ef hugbúnaðarviðbót fyrir

þjónustuna hefur verið sett upp í tækinu.