Netsímastillingar valdar
Nauðsynlegt er að tilgreina stillingar fyrir netsíma áður en hægt er að hringja netsímtöl. Eftir að þú hefur tilgreint
netsímastillingar með þessum leiðbeiningum skráir tækið sig sjálfkrafa inn á netsímaþjónustuna þegar
Valmynd
>
Tenging
>
Netsími
er valið.
Í fyrsta lagi: tilgreindu SIP-snið
1. Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
SIP-stillingar
>
Valkostir
>
Bæta við nýju
og sláðu inn nauðsynlegar
upplýsingar.
Sjá „SIP-sniðum breytt“, bls. 78.
Þú verður að tilgreina allar nauðsynlegar SIP-stillingar, og ganga úr skugga
um að
Skráning
sé stillt á
Alltaf kveikt
. Hafðu samband við netsímaþjónustuna þína til að fá nákvæmar upplýsingar.
2. Flettu að
Proxy-miðlari
og stilltu
Gerð flutnings
á
Sjálfvirkt
.
S í m i
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
26
3. Veldu
Til baka
þar til þú ferð til baka í
Samband
valmyndina.
Í öðru lagi: tilgreindu snið netsímtala
1. Veldu
Stillingar internetsíma
>
Valkostir
>
Nýtt snið
. Sláðu inn heiti fyrir sniðið og veldu SIP-sniðið sem þú varst að ljúka
við að búa til.
2. Veldu
Til baka
þar til þú ferð til baka í aðalvalmyndina.
Í þriðja lagi: veldu forgangs netsímtalssnið (valkvæmt)
Ef þú velur forgangs netsímtalssnið notar
Netsími
sniðið sjálfkrafa til að tengjast við netsímaþjónustuna.
1. Veldu
Valmynd
>
Tenging
>
Netsími
.
2. Veldu
Aðalsnið
og netsímasniðið sem þú varst að búa til.
3. Veldu
Til baka
þar til þú ferð til baka í aðalvalmyndina.
Ábending: Einnig geturðu skráð þig handvirkt inn á netsímaþjónustuna. Notaðu sömu leiðbeiningar fyrir stillingar og
þú notar við sjálfvirka innskráningu. Gakktu hins vegar úr skugga um að
Skráning
sé stillt á
Þegar þörf er á
og
Gerð
flutnings
sé stillt á
UDP
eða
TCP
. Þegar þú skráir þig handvirkt inn þarftu að velja netkerfið sem netsímaþjónustan
notar.