Nokia E65 - Netsímastillingar valdar

background image

Netsímastillingar valdar

Nauðsynlegt er að tilgreina stillingar fyrir netsíma áður en hægt er að hringja netsímtöl. Eftir að þú hefur tilgreint

netsímastillingar með þessum leiðbeiningum skráir tækið sig sjálfkrafa inn á netsímaþjónustuna þegar

Valmynd

>

Tenging

>

Netsími

er valið.

Í fyrsta lagi: tilgreindu SIP-snið
1. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

SIP-stillingar

>

Valkostir

>

Bæta við nýju

og sláðu inn nauðsynlegar

upplýsingar.

Sjá „SIP-sniðum breytt“, bls. 78.

Þú verður að tilgreina allar nauðsynlegar SIP-stillingar, og ganga úr skugga

um að

Skráning

sé stillt á

Alltaf kveikt

. Hafðu samband við netsímaþjónustuna þína til að fá nákvæmar upplýsingar.

2. Flettu að

Proxy-miðlari

og stilltu

Gerð flutnings

á

Sjálfvirkt

.

S í m i

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

26

background image

3. Veldu

Til baka

þar til þú ferð til baka í

Samband

valmyndina.

Í öðru lagi: tilgreindu snið netsímtala
1. Veldu

Stillingar internetsíma

>

Valkostir

>

Nýtt snið

. Sláðu inn heiti fyrir sniðið og veldu SIP-sniðið sem þú varst að ljúka

við að búa til.

2. Veldu

Til baka

þar til þú ferð til baka í aðalvalmyndina.

Í þriðja lagi: veldu forgangs netsímtalssnið (valkvæmt)
Ef þú velur forgangs netsímtalssnið notar

Netsími

sniðið sjálfkrafa til að tengjast við netsímaþjónustuna.

1. Veldu

Valmynd

>

Tenging

>

Netsími

.

2. Veldu

Aðalsnið

og netsímasniðið sem þú varst að búa til.

3. Veldu

Til baka

þar til þú ferð til baka í aðalvalmyndina.

Ábending: Einnig geturðu skráð þig handvirkt inn á netsímaþjónustuna. Notaðu sömu leiðbeiningar fyrir stillingar og

þú notar við sjálfvirka innskráningu. Gakktu hins vegar úr skugga um að

Skráning

sé stillt á

Þegar þörf er á

og

Gerð

flutnings

sé stillt á

UDP

eða

TCP

. Þegar þú skráir þig handvirkt inn þarftu að velja netkerfið sem netsímaþjónustan

notar.