Tenging með flýtivísi
Á virka biðskjánum kann að vera flýtivísir fyrir
Netsími
. Ef svo er ekki er hægt að búa hann til.
Sjá „Stillingar
biðskjás“, bls. 76.
Með því að nota flýtivísinn geturðu skráð þig handvirkt þegar netsímaþjónustan og aðgangsstaðurinn eru
til staðar. Ef tækið er þegar tengt við netsímaþjónustu spyr það hvort aftengjast eigi við þjónustuna.