Símtali svarað
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum
símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Símtali er svarað með því að ýta á hringitakkann eða opna símann.
Símtali er hafnað með því að ýta á hætta-takkann eða opna símann.
Til að slökkva á hringitóni í stað þess að svara símtali skaltu velja
Hljótt
.
Ýttu á hringitakkann til að svara nýju símtali meðan annað er enn í gangi og
Símtal í bið
er virkt. Fyrra símtalið er sett í bið. Lagt
er á það símtal sem er í gangi með því að ýta á hætta-takkann eða loka símanum.