Símtalsflutningur
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Símtalsfl.
.
Hægt er að flytja innhringingar í talhólf eða annað símanúmer. Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
1. Veldu gerð símtals úr eftirfarandi:
•
Símtöl
— Móttekin raddsímtöl.
•
Gagna- og myndsímtöl
— Gagna- og myndsímtöl í tækið.
•
Faxsendingar
— Mótteknar faxsendingar.
2. Veldu einn af eftirfarandi flutningsvalkostum:
•
Öll símtöl
,
Öll gagna &mynds.
eða
Allar faxsendingar
. — Flutningur á öllum radd- og myndsímtölum eða gagna- og
faxsendingum í tækið.
•
Ef á tali
— Flutningur á innhringingum ef símtal stendur yfir.
•
Ef ekki svarað
— Flutningur á innhringingum eftir að tækið hefur hringt í tiltekinn tíma. Í
Seinka um:
færir þú inn hversu
lengi þú vilt láta tækið hringja áður en símtalið er flutt.
•
Ef utan svæðis
— Flutningur innhringinga þegar slökkt er á tækinu eða það er utan þjónustusvæðis.
•
Ef ekkert samband næst
— Síðustu þrjár stillingarnar valdar í einu. Með þessum valkosti eru innhringingar fluttar ef tækið
er á tali, ekki er svarað eða tækið er utan þjónustusvæðis.
3. Veldu
Gera virkan
.
Til þess að athuga hver staða símtalsflutnings er flettirðu að flutningsvalkostinum og velur
Valkostir
>
Athuga stöðu
.
Til þess að hætta flutningi símtala flettirðu að flutningsvalkostinum og velur
Valkostir
>
Ógilda
.