Flýtiaðgangur að völdu forriti
Þú getur stillt frjálsa takkann til að opna forrit, vefsíðu eða bókamerki sem þú notar mikið og vilt fá skjótan aðgang að.
Til að stilla frjálsan takka velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Eigin lykill
.
Ábending: Þú getur einnig haldið frjálsum takka inni til að stilla hann.