Nokia E65 - Símafundi komið á

background image

Símafundi komið á

Hægt er að nota takka símafundar til að hefja nýjan símafund (sérþjónusta), bæta þátttakendum við símtal

sem er í gangi, eða sameina tvö símtöl í einn símafund. Hægt er að stjórna símafundinum í tækinu eða með

símfundarþjónustu. Hægt er að velja þátttakendurna í

Tengiliðir

eða hringja í sjálfgefin símfundarnúmer.

Hámarksfjöldi þátttakanda í símafundi veltur á sérþjónustunni.

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

22

background image

Símafundur í sjálfgefið þjónustunúmer
Áður en hægt er að koma á símafundi með því að hringja í sjálfgefið þjónustunúmer verður að velja númerið. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Símafundur

>

Þjónustunúmer

. Veldu símfundarnúmer og, ef þess er þörf, auðkenni þess og PIN-númer.

Ef þú hefur áður valið sjálfgefinn símfundarhóp verðurðu að nota sjálfgefna númerið fyrir þann hóp. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Símafundur

>

Símafundur í notkun

>

Þjónustunúmer

.

1. Ýttu á takka símafundar á virkum biðskjá og veldu

Þjónustunúmer

. Tækið hringir í sjálfgefna númerið og fyllir sjálfkrafa út

auðkennið og PIN-númerið ef þú hefur tilgreint þau. Svo ertu tengd/ur við símfundarþjónustuna.

2. Ýttu á hættatakkann þegar þú vilt ljúka símafundi.
Símtali komið á við sjálfgefinn símfundarhóp
Áður en hægt er að koma á símafundi við sjálfgefinn símfundarhóp þarf fyrst að velja hópinn. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Símafundur

>

Hópur

. Veldu hópmeðlimina í

Tengiliðir

og sláðu inn heiti fyrir hópinn.

Ef þú hefur áður valið sjálfgefið þjónustunúmer verðurðu einnig að nota sjálfgefna hópinn fyrir það númer. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Símafundur

>

Símafundur í notkun

>

Hópur

.

1. Ýttu á takka símafundar á virkum biðskjá og veldu sjálfgefna símfundarhópinn. Þá opnast listi yfir meðlimi í hópnum.
2. Hringt er í meðlim með því að velja hann og ýta á símfundartakkann.
3. Eftir að símtalinu hefur verið svarað velurðu

Bæta við fund

til að tengja meðliminn við símafundinn. Til að aftengja meðliminn

velurðu

Sleppa

.

4. Endurtaktu skref 3 og 4 þar til þú hefur hringt í alla meðlimina.
5. Þegar síðasti meðlimurinn hefur svarað símtalinu ýtirðu á símfundartakkann. Öll símtölin eru sameinuð í einn símafund.
6. Ýttu á hættatakkann þegar þú vilt ljúka símafundi.
Símafundi komið á með vistuðum tengiliðum
1. Ýttu á takka símafundar á virkum biðskjá.
2. Veldu

Velja úr tengiliðum

. Veldu þátttakendurna og ýttu á símfundartakkann. Listi yfir valda þátttakendur opnast.

3. Hringt er í þátttakanda með því að velja hann og ýta á símfundartakkann.
4. Eftir að símtalinu hefur verið svarað velurðu

Bæta við fund

til að tengja þátttakandann við símafundinn. Til að aftengja

þátttakandann velurðu

Sleppa

.

5. Endurtaktu skref 3 og 4 þar til þú hefur hringt í alla þátttakendurna.
6. Þegar síðasti þátttakandinn hefur svarað símtalinu ýtirðu á símfundartakkann. Öll símtölin eru sameinuð í einn símafund.
7. Ýttu á hættatakkann þegar þú vilt ljúka símafundi.
Einu númeri bætt við símtal
Til að bæta þjónustunúmeri eða einstaka þátttakanda við símtal í gangi skaltu nota sjálfgefna þjónustunúmerið fyrir símafund

eða velja númer í

Tengiliðir

.

Ef þú vilt nota þjónustunúmerið skaltu ganga úr skugga um að það sé sjálfgefna númerið. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Símafundur

>

Símafundur í notkun

>

Þjónustunúmer

.

1. Ýttu á símfundartakkann.
2. Til að bæta sjálfgefna þjónustunúmerinu við símtal í gangi velurðu

Þjónustunúmer

. Til að bæta við númeri úr

Tengiliðir

velurðu

Velja úr tengiliðum

, þá númerið og ýtir á símfundartakkann.

3. Tækið hringir í númerið sem var bætt við. Þegar símtalinu hefur verið svarað ýtirðu á símfundartakkann til að sameina

símtölin.

4. Ef tækið birtir textann

Sameina símtöl?

skaltu velja

.

5. Símtölin eru sameinuð í einn símafund.
6. Ýttu á hættatakkann þegar þú vilt ljúka símafundi.

Ábending: Alltaf er hægt að bæta númeri við símafund sem er í gangi, svo framarlega sem fjöldi þátttakenda fer ekki

yfir leyfilegan fjölda.

Nokkrum þátttakendum bætt við símtal í gangi
Til að bæta hópi þátttakenda við símtal í gangi skaltu nota sjálfgefna símfundarhópinn eða velja hópinn í

Tengiliðir

.

Ef þú vilt nota sjálfgefna símfundarhópinn skaltu ganga úr skugga um að hann sé sjálfgefni hópurinn. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Símafundur

>

Símafundur í notkun

og hópinn.

1. Ýttu á símfundartakkann.
2. Til að bæta sjálfgefna símfundarhópnum við símtal í gangi velurðu hópinn. Til að bæta við hópi úr

Tengiliðir

velurðu

Velja

úr tengiliðum

, þá þátttakendurna og ýtir á símfundartakkann.

3. Þegar

Tengja valda þátttakendur við símtal í gangi?

birtist skaltu velja

.

S í m i

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

23

background image

4. Listi yfir valda þátttakendur opnast. Hringt er í þátttakanda með því að velja hann og ýta á símfundartakkann.
5. Eftir að símtalinu hefur verið svarað velurðu

Bæta við fund

til að tengja þátttakandann við símafundinn. Til að aftengja

þátttakandann velurðu

Sleppa

.

6. Endurtaktu skref 3 og 4 þar til þú hefur hringt í alla þátttakendurna.
7. Þegar síðasti þátttakandinn hefur svarað símtalinu ýtirðu á símfundartakkann. Öll símtölin eru sameinuð í einn símafund.
8. Ýttu á hættatakkann þegar þú vilt ljúka símafundi.

Ábending: Alltaf er hægt að bæta hópi þátttakenda við símafund sem er í gangi, svo framarlega sem fjöldi þátttakenda

fer ekki yfir leyfilegan fjölda.

Tvö símtöl sameinuð í símafund
Hægt er að sameina virkt símtal og símtal í bið í símafund.
1. Ýttu á símfundartakkann.
2. Þegar

Sameina símtöl?

birtist skaltu velja

. Símtölin eru sameinuð í einn símafund.

3. Ýttu á hættatakkann þegar þú vilt ljúka símafundi.

Ábending: Sameinuð símtöl geta einnig verið símafundir, svo framarlega sem fjöldi þátttakenda fer ekki yfir leyfilegan

fjölda.