
Skoða miðlunarhluti
Opnaðu
Innhólf
, flettu að margmiðlunarskilaboðum og ýttu á skruntakkann. Veldu
Valkostir
>
Hlutir
.
Til að skoða eða spila hlut skaltu velja hann og ýta á skruntakkann.
Myndir, hljóðskrár og viðhengi geta innihaldið vírusa eða annan skaðlegan hugbúnað. Ekki skal opna myndir, hljóðskrár eða
viðhengi nema sendandanum sé treyst.
Til að vista myndir og hljóðskrár í samsvarandi forriti skaltu fletta að þeim og velja
Valkostir
>
Vista
.
Myndir og hljóðskrár eru sendar til samhæfra tækja með því að fletta að þeim og velja
Valkostir
>
Senda
.
Ábending: Ef þú færð send margmiðlunarskilaboð sem innihalda hljóðskrár eða myndir sem tækið getur ekki opnað,
geturðu sent þessa hluti í annað tæki, til dæmis tölvu.