
Skilatilkynningar
Til að fylgja texta- og margmiðlunarskilaboðum þínum eftir að þú sendir þau skaltu velja
Tilkynningar
.
Þú getur valið að leyfa eða hafna móttöku skilatilkynninga í stillingum texta- og margmiðlunarskilaboða. Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
SMS-skilaboð
eða
Margmiðlunarboð
>
Tilkynning um skil
.
Ábending: Hringt er í viðtakanda skilaboða með því að velja skilatilkynninguna og ýta á hringitakkann.