Nokia E65 - Leitað að spjallnotendum eða spjallhópum.

background image

Leitað að spjallnotendum eða spjallhópum.

Til að leita að spjallnotendum og notandakennum velurðu

Spjalltengiliðir

>

Valkostir

>

Nýr spjalltengiliður

>

Leita

. Hægt er

að leita að

Nafn notanda

,

Aðg.orð notanda

,

Símanúmer

, og

Tölvupóstfang

.

Til að leita að spjallhópum og auðkennum þeirra velurðu

Spjallhópar

>

Valkostir

>

Leita

. Hægt er að leita að

Nafn hóps

,

Efni

,

og

Félagar

(notandakenni).

Flettu að spjallnotanda eða -hópi sem fannst og veldu

Valkostir

og úr eftirfarandi:

Ný leit

— Til að leita aftur.

Fleiri niðurstöður

— Til að skoða hina spjallnotendurna eða -hópana sem fundust, ef einhverjir eru.

Fyrri niðurstöður

— Til að skoða spjallnotendur eða -hópa sem fundust í eldri leit.

Opna samtal

— Til að byrja að spjalla við notandann ef hann er tengdur.

Bæta í spjalltengiliði

— Til að vista notandann í einum af spjalltengiliðalistunum þínum.

Senda boð

— Til að bjóða spjallnotandanum að ganga í spjallhóp.

Útilokunarmöguleik.

— Til að loka fyrir eða leyfa móttöku skilaboða frá spjallnotandanum.

Taka þátt

— Til að ganga í spjallhóp.

Vista

— Til að vista hópinn.