Til að senda skilaboð skaltu skrifa þau og ýta á hringitakkann.
Stillingar spjallhópa
Veldu
Spjallhópar
>
Valkostir
>
Hópur
>
Stillingar
.
Þú getur aðeins breytt stillingum spjallhóps ef þú hefur ritstjórnarréttindi að honum.
Veldu úr eftirfarandi stillingum:
•
Heiti hóps:
— Sláðu inn heiti fyrir spjallhópinn.
•
Aðgangsorð hóps
— Hópkennið er búið til sjálfkrafa og það er ekki hægt að bæta því við eða breyta því.
•
Efni hóps
— Sláðu inn umræðuefni fyrir hópinn.
•
Opnunarkveðja
— Sláðu inn opnunarkveðju sem notendur sjá þegar þeir ganga í hópinn.
•
Stærð hóps
— Sláðu inn hámarksfjölda notenda sem geta gengið í hópinn.
•
Leyfa leit
— Veldu hvort þú vilt leyfa notendum að finna hópinn þegar þeir leita að hópum.
•
Réttindi til að breyta
— Til að veita öðrum meðlimum hópsins ritstjórnarréttindi að honum velurðu
Valið
>
Valkostir
>
Bæta við ritstjóra
. Notendur með ritstjórnaréttindi geta breytt stillingum hópsins og boðið öðrum notendum að ganga í hann
eða útilokað þá frá honum.
•
Félagar í hópi
— Til að loka hópnum og leyfa aðeins völdum spjallnotendum að ganga í hann velurðu
Aðeins valdir
>
Valkostir
>
Bæta við félaga
.
•
Svartur listi
— Til að hindra að tilteknir spjallnotendur gangi í hópinn velurðu
Valkostir
>
Bæta við sv. lista
.
•
Leyfa einkamál
— Til að koma í veg fyrir að meðlimir hópsins sendi einkaskilaboð á milli sín velurðu
Nei
.
S k i l a b o ð
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
47