Tengst við spjallmiðlara
Þú þarft að skrá þig inn á spjallmiðlara áður en þú getur spjallað við annan notanda eða notendur, sem og til að skoða og breyta
spjallnotendunum þínum. Veldu
Spjall
og síðan
Valkostir
>
Innskráning
. Sláðu inn notendanafnið og lykilorðið þitt og ýttu á
skruntakkann til að skrá þig inn. Þú getur fengið notendanafnið, lykilorð og aðrar stillingar sem þarf til innskráningar frá
þjónustuveitunni þinni þegar þú gerist áskrifandi að þjónustunni.
Ábending: Til að láta spjallforritið tengjast sjálfkrafa við miðlarann þegar það er ræst skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Stillingar miðlara
>
Gerð innskr. á spjall
>
Við ræs. forrits
.