Nokia E65 - Skoða póst án tengingar

background image

Skoða póst án tengingar

Þegar unnið er án tengingar er tækið ekki tengt við ytra pósthólf. Með því að vinna með tölvupóstinn þinn án nettengingar

sparar þú tengikostnað, auk þess sem þú getur unnið í honum á svæðum þar sem nettenging er ekki í boði. Allar breytingar

sem þú gerir í möppum í ytra pósthólfinu á meðan nettenging er ekki til staðar eru framkvæmdar næst þegar þú tengist og

samstillir. Ef þú eyðir út tölvupósti þegar tækið er ótengt verður honum til dæmis eytt úr ytra pósthólfinu næst þegar þú tengist

við pósthólfið.

S k i l a b o ð

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

44

background image

1. Veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tölvupóstur

. Veldu pósthólfið og ýttu á skruntakkann. Veldu

Móttökustillingar

>

Sótt tölvupóstskeyti

>

Sk.boð & viðhengi

til að flytja allan póst og viðhengi hans í tækið.

2. Opnaðu pósthólfið þitt og veldu

Valkostir

>

Sækja tölvupóst

. Veldu

Nýjan

til að sækja nýjan tölvupóst sem þú hefur hvorki

lesið né sótt áður,

Valinn

til að sækja aðeins tölvupóst sem hefur verið valinn í ytra pósthólfinu og

Allan

til að sækja allan

þann tölvupóst sem hefur ekki verið sóttur áður. Tækið tengist við pósthólfið.

3. Eftir að hafa sótt tölvupóst skaltu velja

Valkostir

>

Aftengja

til að aftengjast við pósthólfið.

4. Tölvupóstur er skoðaður með því að velja hann og ýta á skruntakkann.
Til að hægt sé að nota tiltekna valkosti verður tenging að vera virk við ytra pósthólfið.

Ábending: Til að gerast áskrifandi að öðrum möppum í ytra pósthólfinu skaltu velja

Stillingar tölvupósts

>

Móttökustillingar

>

Möppur í áskrift

. Tölvupóstur í öllum möppum í áskrift er uppfærður þegar tölvupóstur eru sóttur

úr ytra pósthólfinu.