Nokia E65 - Tengst við pósthólf

background image

Tengst við pósthólf

Tækið þitt sækir ekki sjálfkrafa tölvupóst sem sendur er til þín heldur er hann geymdur í ytra pósthólfinu þínu. Til að lesa

tölvupóstinn þinn þarftu fyrst að tengjast við ytra pósthólfið og sækja tölvupóstinn.
Til að hlaða tölvupósti niður í tækið skaltu velja pósthólfið í aðalskjá

Skilaboð

. Þegar tækið birtir spurninguna

Tengjast

pósthólfi?

skaltu velja

.

Tölvupóstskeyti tiltekinnar möppu eru skoðuð með því að velja hana og ýta á skruntakkann. Veldu skilaboð og ýttu á

skruntakkann.
Tölvupóstur er sóttur með því að velja

Valkostir

>

Sækja tölvupóst

>

Nýjan

til að sækja nýjan tölvupóst sem hefur hvorki verið

lesinn né sóttur áður,

Valinn

til að sækja aðeins tölvupóst sem hefur verið valinn í ytra pósthólfinu og

Allan

til að sækja allan

póst sem ekki hefur verið lesinn áður.
Til að aftengjast ytra pósthólfinu skaltu velja

Valkostir

>

Aftengja

.