Nokia E65 - Mótteknum textaskilaboðum svarað

background image

Mótteknum textaskilaboðum svarað

Til að svara textaskilaboðum skaltu opna þau í

Innhólf

. Veldu

Valkostir

>

Svara

. Sláðu inn texta skilaboðanna og veldu

Valkostir

>

Senda

.

Til að hringja í sendanda textaskilaboða skaltu opna skilaboðin í

Innhólf

og velja

Valkostir

>

Hringja í

.