Nokia E65 - Skjástillingar

background image

Skjástillingar

Veldu

Skjár

og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:

Ljósnemi

— Stilltu ljósmagnið sem þarf til að lýsa upp skjá tækisins.

Sparnaður hefst eftir

— Stilltu hversu langur tími líður áður en skjávarinn verður virkur. Ef skjávarinn er gerður virkur lengir

það vinnslutíma tækisins.

Tímamörk ljósa

— Stilltu hversu fljótt ljósið í skjánum dofnar eftir að síðast er ýtt á takkaborðið.