Stillingar biðskjás
Veldu
Biðhamur
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Virkur biðskjár
— Veldu
Virkur
til að hafa tiltæka flýtivísa fyrir ýmis forrit á virka biðskjánum.
•
Vinstri valtakki
,
Hægri valtakki
— Breyttu flýtivísum sem opnaðir eru með vinstri og hægri valtökkum á biðskjánum. Ýttu á
skruntakkann, veldu valkost af listanum og síðan
Í lagi
.
•
Stýrihnapp. til hægri
,
Stýrihnapp. til vinstri
,
Stýrihnappur niður
,
Stýrihnappur upp
,
Valtakki
— Breyttu flýtivísum sem opnast
þegar þú flettir í ólíkar áttir. Þessar stillingar eru ekki tiltækar ef þú velur
Virkur biðskjár
>
Virkur
.
•
Forrit. í virk. biðskjá
— Veldu forritin sem á að vera hægt að opna á virka biðskjánum.
•
Pósth. á virk. biðskjá
— Veldu innhólfið eða pósthólfið sem sést á virka biðskjánum.
•
Viðb. á virkum biðskjá
— Veldu þær viðbætur sem eiga að birtast á biðskjánum. Þú getur t.d. séð hversu mörg hljóðskilaboð
þú átt. Þó svo slökkt sé á tilkynningum fyrir ósvöruð símtöl og skilaboð á biðskjá birtast þær áfram í sjálfgefnu tilkynningunni.
Mismunandi getur verið hvaða viðbætur er hægt að velja.