Netsímtalsstillingar
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Stillingar internetsíma
. Veldu
Valkostir
>
Nýtt snið
eða
Valkostir
>
Breyta
.
Flettu að
Heiti
, ýttu á skruntakkann, sláðu inn heiti sniðsins og veldu
Í lagi
.
Flettu að
SIP-snið
, ýttu á skruntakkann, veldu snið og síðan
Í lagi
. SIP-reglur eru notaðar til að búa til, breyta og ljúka samskiptum
eins og netsímtölum með einum eða fleiri þátttakendum. SIP-snið innihalda stillingar fyrir þessi samskipti.
Ýttu á
Til baka
til að vista stillingarnar.