
Stillingar VPN-aðgangsst.
Þjónustuveitan lætur þig fá réttar aðgangsstaðastillingar.
Til að breyta stillingum VPN-aðgangsstaða, skaltu velja aðgangsstað og
Valkostir
.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Nafn tengingar
— Færðu inn heiti fyrir VPN-tenginguna. Nafnið getur mest verið 30 stafir að lengd.
•
VPN-stefna
— Veldu VPN-stefnu sem á að nota með aðgangsstaðnum.
•
Internetaðgangsst.
— Veldu netaðgangsstað sem nota á með þessum VPN-aðgangsstað.
•
Veff. proxy-miðlara
— Færðu inn vistfang proxy-miðlara VPN-aðgangsstaðarins.
•
Númer proxy-gáttar
— Sláðu inn tölu proxy-gáttarinnar.