Nokia E65 - SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

background image

SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið þjónustuveitan eða annar

söluaðili.
1. Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.

Snúðu bakhlið tækisins að þér, ýttu á sleppitakkann (1) og renndu bakhliðinni í þá átt sem örin bendir (2).

2. Ef rafhlaðan er í tækinu er hún fjarlægð með því að lyfta henni í áttina sem örin vísar.

3. Renndu SIM-kortinu frá hlið í SIM-kortsraufina (3). Snertiflötur kortsins þarf að snúa að tengjum tækisins og skáhornið á SIM-

kortinu þarf að vísa að neðri hlið tækisins.

4. Settu rafhlöðuna í.

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

8

background image

5. Settu bakhliðina aftur á sinn stað.

Í stað SIM-korts getur verið að í tækinu sé USIM-kort, en það er endurbætt útgáfa SIM-korta sem UMTS-farsímar styðja

(sérþjónusta). Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.