Nokia E65 - Takkar og hlutar

background image

Takkar og hlutar

1 — Rofi. Ýttu snöggt á rofann til að skipta um snið. Haltu takkanum inni til að kveikja og slökkva á tækinu.
2 — Ljósnemi
3 — Skjár
4 — Hægri valtakki. Ýttu á hægri valtakkann til að framkvæma aðgerðina fyrir ofan hann á skjánum.
5 — Tengiliðatakki. Ýttu á tengiliðatakkann í hvaða forriti sem er til að opna

Tengiliðir

.

6 — Hljóðdeyfitakki. Ýttu á hljóðdeyfitakkann til að slökkva á hljóðnemanum meðan á símtali stendur. Ýttu aftur á takkann til

að kveikja á hljóðnemanum.
7 — Hætta-takki. Ýttu á hætta-takkann til að hafna símtali, ljúka virkum símtölum og símtölum í bið, loka forritum og haltu

honum inni til að slíta gagnatengingum (GPRS, gagnasímtal).
8 — Hreinsitakki
9 — # takki. Haltu þessum takka inni til að víxla á milli

Án hljóðs

og

Almennt

sniðanna.

10 — Innrautt tengi
11 — Pop-Port™ tengi
12 — Hljóðnemi
13 — Tengi fyrir hleðslutæki
14 — Valmyndartakki. Ýttu á valmyndatakkann til að opna forritin sem sett eru upp í tækinu. Haltu inni valmyndatakkanum til

að skipta á milli opinna forrita.
15 — Hringitakki. Ýttu á hringitakkann til að hringja eða svara símtali. Í biðstöðu ýtirðu á hringitakkann til að fá opna

Notk.skrá

.

16 — Frjáls takki. Þú getur stillt frjálsa takkann á að opna hvaða forrit sem er. Til að velja forritið sem þú vilt opna með frjálsa

takkanum velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Eigin lykill

.

17 — Símafundartakki. Ýttu á símafundartakkann til að velja stillingar fyrir símafundi, hefja nýjan símafund, bæta þátttakendum

við símtal í gangi eða blanda tveimur virkum símtölum saman í símafund.
18 — Vinstri valtakki. Ýttu á vinstri valtakkann til að framkvæma aðgerðina fyrir ofan hann á skjánum.
19 — Navi™ takkinn (hér eftir kallaður skruntakki). Ýttu á skruntakkann til að færa inn val og færa þig um skjáinn.

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

11

background image

1 — Innbyggður hátalari
2 — Raddtakki. Ýttu á raddtakkann til að opna

Upptaka

. Haltu raddtakkanum inn til að nota raddskipanir.

Sjá

„Raddskipanir“, bls. 30.

3 — Ritfærslutakki. Ýttu á ritfærslutakkannn til að opna lista yfir skipanir fyrir textavinnslu.
4 — Hljóðstyrkstakkar. Hljóðstyrknum er breytt með hljóðstyrkstökkunum.
Merkimiðinn þar sem tegund tækisins sést er undir rafhlöðunni.