Bluetooth tekið í notkun
Takmarkanir kunna að vera á notkun Bluetooth-tækni á sumum stöðum. Kanna skal það hjá yfirvöldum á staðnum eða
þjónustuveitunni.
Aðgerðir sem nota Bluetooth-tækni eða leyfa slíkum aðgerðum að keyra í bakgrunni meðan aðrar aðgerðir eru notaðar krefjast
aukinnar rafhlöðuorku og minnka endingu rafhlöðunnar.
Veldu
Valmynd
>
Tenging
>
Bluetooth
.
1. Þegar kveikt er á Bluetooth í fyrsta skipti er beðið um að tækinu sé gefið nafn. Gefðu tækinu þínu auðþekkjanlegt nafn svo
auðveldara verði að bera kennsl á það þegar mörg Bluetooth-tæki eru á svæðinu.
2. Veldu
Bluetooth
>
Kveikt
.
3. Veldu
Sýnileiki síma míns
>
Sýnilegur öllum
.
Notendur annarra Bluetooth-tækja geta nú séð tækið og nafnið sem var slegið inn.