Nokia E65 - UMTS

background image

UMTS

UMTS (Universal Mobile Telecommunications System) er farsímakerfi af þriðju kynslóðinni. Auk símtala og gagnasendinga er

einnig hægt að senda hljóð- og hreyfimyndir til þráðlausra tækja um UMTS-farsímakerfi.

T e n g i n g a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

61

background image

Tækið getur skipt sjálfkrafa á milli GSM- og UMTS-símkerfanna.
Til að velja hvort símkerfið á að nota velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Símkerfi

og símkerfið í

Símkerfi

. Til að láta

tækið skipta sjálfkrafa á milli símkerfanna velurðu

Tvöfalt kerfi

.

GSM-símkerfið er táknað með og UMTS-símkerfið með .
Þegar tækið er notað í GSM- og UMTS-símkerfum er hægt að hafa margar gagnatengingar í gangi samtímis og aðgangsstaðir

geta deilt gagnatengingu. Í UMTS-símkerfinu er ekki slökkt á gagnatengingu þegar símtal er í gangi. Til dæmis er hægt að skoða

vefsíður með meiri hraða en áður var mögulegt um leið og talað er í símann.