Nokia E65 - Frekari stillingar netaðgangsstaðar fyrir pakkagögn (GPRS)

background image

Frekari stillingar netaðgangsstaðar fyrir pakkagögn (GPRS)

Eftir að settur hefur verið upp netaðgangsstaður fyrir pakkagögn (GPRS) skaltu velja

Valkostir

>

Frekari stillingar

og færa inn

eftirfarandi stillingar.

Gerð símkerfis

— Veldu

IPv4

eða

IPv6

sem tegund internet-samskiptareglna. Internet-samskiptareglurnar skilgreina hvernig

gögn eru flutt til tækisins þíns og frá því.

IP-tala símans

— Sláðu inn IP-tölu tækisins þíns. Veldu

Sjálfvirk

til að láta símkerfið finna IP-tölu tækisins. Þessi stilling er

aðeins í boði ef þú velur

Gerð símkerfis

>

IPv4

.

DNS-veffang

— Sláðu inn IP-tölu fyrir

Fyrra DNS-veffang

og

Síðara DNS-veffang

ef þjónustuveitan eða símafyrirtækið krefst

þess. Annars eru vistföng nafnamiðlara látin í té sjálfkrafa.

Veff. proxy-miðlara

— Sláðu inn IP-tölu proxy-miðlarans. Proxy-miðlarar eru millistig vafraþjónustu og notenda sem sumar

þjónustuveitur nota. Þessir miðlarar geta boðið upp á aukið öryggi og hraðari aðgang að þjónustunni.

Númer proxy-gáttar

— Færðu inn gáttarnúmer proxy-miðlara. Proxy-miðlarar eru millistig vafraþjónustu og notenda sem

sumar þjónustuveitur nota. Þessir miðlarar geta boðið upp á aukið öryggi og hraðari aðgang að þjónustunni.