Nokia E65 - Reiki tölvupósts

background image

Reiki tölvupósts

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

Aðgangsstaðahópar

.

Tækið þitt styður samfellt reiki á milli þráðlausrar aðgangstækni, eins og WLAN- og GPRS-tækni, fyrir tölvupóst. Þú getur t.d.

byrjað að vinna í tölvupósti heima hjá þér, og haldið því áfram á leið til vinnu. Þú getur unnið áfram í tölvupóstinum ótruflaður,

og á meðan skiptir tækið þitt úr WLAN-tengingu í GPRS-tengingu og aftur í WLAN-tengingu þegar þú kemur í vinnuna.

T e n g i n g a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

64