Nokia E65 - Aðgangsstaðahópar

background image

Aðgangsstaðahópar

Til að búa til nýjan aðgangsstaðahóp velurðu

Aðgangsstaðahópar

>

Valkostir

>

Nýr hópur

. Sláðu inn heiti fyrir hópinn í reitinn

Heiti hóps

. Í reitnum

Reiki tenginga

skaltu tilgreina hvort sýna eigi skiptiferli tenginga á skjánum á tækinu þínu. Veldu og breyttu

aðgangsstaðnum sem tilheyrir þessum hópi í hlutanum

Aðgangsstaðir

.

Til að bæta aðgangsstað í valinn aðgangsstaðahóp skaltu velja

Aðgangsstaðir

>

Valkostir

>

Nýr aðgangsstaður

og veldu

aðgangsstað sem á að bæta við.
Til að breyta aðgangsstað í aðgangsstaðahópi, skaltu velja aðgangsstaðinn og síðan

Valkostir

>

Breyta

.

Til að fjarlægja aðgangsstað úr aðgangsstaðahópi, skaltu velja aðgangsstaðinn og síðan

Valkostir

>

Fjarlægja

.

Til að stilla röð aðgangsstaðanna í samfelldu tölvupóstreiki, skaltu velja aðgangsstaðahóp og síðan

Breyta

. Flettu að

aðgangsstað og veldu

Valkostir

>

Auka forgang

eða

Minnka forgang

.

Til að breyta SMTP-stillingum aðgangsstaðar velurðu aðgangsstaðahópinn af listanum og ýtir á skruntakkann. Veldu

Aðgangsstaðir

og ýttu á skruntakkann. Veldu aðgangsstaðinn af aðgangsstaðalistanum, svo

Valkostir

>

SMTP-stillingar

og loks

úr eftirfarandi:

Hundsa SMTP-miðlara

— Skrifa yfir gildandi SMTP-miðlarastillingar.

SMTP-miðlari

— Breyta heiti eða IP-tölu miðlarans.

Örugg tenging

— Velja hvort nota eigi örugga tengingu.

Nota sannvottun

— Velja hvort nota eigi sannvottun.

Notandanafn

— Breyta notendanafni þínu fyrir SMTP-miðlarann.

Lykilorð

— Færa inn lykilorðið þitt fyrir SMTP-miðlarann.