Nokia E65 - Samstillingarsnið

background image

Samstillingarsnið búið til

Til þess að búa til snið velurðu

Valkostir

>

Nýtt samstillingarsnið

og svo einhvern eftirfarandi valkosta:

Nafn samst.sniðs

— til að færa inn heiti fyrir sniðið.

Forrit

— til að velja forritin sem á að samstilla með sniðinu.

Tengistillingar

— til að tilgreina nauðsynlegar tengistillingar. Þjónustuveitan þín gefur nánari upplýsingar.

Til að breyta sniði velurðu

Valkostir

>

Breyta samst.sniði

.

Samstillingarsnið

Á aðalskjánum

Samstilling

skaltu velja

Valkostir

og einhvern eftirfarandi valkosta:

Samstilla

— til að samstilla gögnin í sniðinu sem er valið við ytri gagnagrunn.

T e n g i n g a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

63

background image

Nýtt samstillingarsnið

— til að búa til samstillingarsnið. Ráðlegt getur verið að búa til fleiri en eitt samstillingarsnið fyrir forrit

til þess að breyta um gagnaflutningsmáta eða ytri gagnagrunn sem tækið er samstillt við.

Skoða notk.skrá

— til að sjá færslur sem var bætt við, uppfærðar eða eytt við síðustu samstillingu með sniðinu.

Eyða

— Fjarlægja valið snið.