
Virkar tengingar skoðaðar og þær rofnar
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum
símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Á skjánum sést hvaða gagnatengingar eru opnar.
Til að skoða ítarlegar upplýsingar um nettengingu skaltu velja tenginguna af listanum og
Valkostir
>
Upplýsingar
. Það hvaða
upplýsingar sjást fer eftir gerð tengingarinnar.
Til að rjúfa tengingu velurðu tenginguna af listanum og
Valkostir
>
Aftengja
.
Til þess að rjúfa allar virkar nettengingar í einu velurðu
Valkostir
>
Aftengja allar
.
Upplýsingar um kerfi fást með því að ýta á skruntakkann.